Stjórn

6.gr.
Stjórn félagsins skal skipuð 5 félagsmönnum, formanni og 4 meðstjórnendum, kjörnum á
aðalfundi til eins árs í senn. Einnig skal kjósa tvo varamenn. Stjórnin skiptir með sér verkum.
Stjórn félagsins fer með málefni félagsins milli aðalfunda. Formaður boðar til funda.