Skráning stofnfélaga stendur nú yfir.

Skráningu stofnfélaga lýkur 30.apríl 2018
Um skráningu í félagið gildir 4.gr laga félagsins:

„Félagsmenn geta orðið þeir sem hafa lokið BMus gráðu eða sambærilegri gráðu frá viðurkenndum tónlistarháskóla. Uppfylli umsækjandi ekki skilyrði um menntun en getur sýnt fram á töluverða starfsreynslu mun stjórn taka afstöðu til umsóknar hverju sinni.“


Skrá mig í félagið