Yfirlýsing vegna stöðu frumvarps um Þjóðaróperu
Fagfélag klassískra söngvara á Íslandi (Klassís) ítrekar eindreginn og einlægan stuðning sinn við frumvarp um Þjóðaróperu. Margra ára fagleg vinna og samráð þvert á listasamfélagið liggur að baki frumvarpinu og nýtur það víðtæks stuðnings eins og umsagnir um frumvarpið bera vitni um. Þrátt fyrir að ekki hafi gefist tími á nýliðnu þingi til að afgreiða […]