Yfirlýsing Fagfélags klassískra söngvara á Íslandi, Klassís, vegna frumvarps um Þjóðaróperu
Fagfélag klassískra söngvara á Íslandi, Klassís, fagnar þeim merka áfanga í sögu sönglistar á Íslandi að fram sé komið það frumvarp um Þjóðaróperu sem Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra, leggur nú fram. Félagið lýsir eindregnum stuðningi við þau áform sem fram koma í frumvarpinu um stofnun Þjóðaróperu. Klassís bindur miklar vonir við að frumvarp […]