Ályktun Klassís vegna stöðu Salarins í Kópavogi

Stjórn Klassís, Fagfélags klassískra söngvara á Íslandi, lýsir þungum áhyggjum yfir áformum bæjarstjórnar Kópavogsbæjar um að bjóða út starfsemi Salarins í Kópavogi. Salurinn í Kópavogi var fyrsti tónleikasalur landsins sem var sérhannaður með kammertónlist í huga og hefur verið heimili fyrir frábærar tónleikaraðir klassískrar tónlistar á borð við Tíbrá og Syngjandi í Salnum. Með því […]