Yfirlýsing Klassís vegna áskorunar Íslensku óperunnar
Yfirlýsing Klassís vegna áskorunar Íslensku óperunnar til stjórnvalda Vegna áskorunar Íslensku óperunnar til stjórnvalda vill Fagfélag klassískra söngvara á Íslandi, Klassís, ítreka stuðning sinn við áform menningar- og viðskiptaráðuneytisins um stofnun þjóðaróperu. Félagið telur að með stofnun þjóðaróperu muni í fyrsta sinn skapast raunverulegur starfsgrundvöllur fyrir óperusöngvara á Íslandi. Klassís skorar jafnframt á stjórnvöld að […]