Starfsumhverfi klassískra söngvara
Stjórn fagfélags klassískra söngvara á Íslandi, KlassÍs, lýsir þungum áhyggjum yfir stöðu og starfsumhverfi klassískra söngvara á Íslandi eftir úthlutun úr starfslaunasjóði tónlistarflytjenda. Í ár hlutu einvörðungu þrír klassískir söngvarar úthlutun úr sjóðnum í samtals 22 mánuði. Árið 2021 hlutu 12 klassískir söngvarar úthlutun í samtals 73 mánuði. Ráðstafanir vegna heimsfaraldurs COVID-19 hafa haft þau áhrif […]