Erindi til nefndar um stofnun Þjóðaróperu
ÁLYKTUN FÉLAGSFUNDAR KLASSÍS FAGFÉLAGS KLASSÍSKRA SÖNGVARA Á ÍSLANDI Á fjölmennum félagsfundi Klassís, Fagfélags klassískra söngvara á Íslandi, þann 10. janúar 2021, var samþykkt eftirfarandi ályktun varðandi stofnun þjóðaróperu á Íslandi: Klassís, Fagfélag klassískra söngvara á Íslandi, fagnar því að nefnd um stofnun þjóðar- óperu hafi nú tekið til starfa, og vonar að vinna nefndarinnar muni […]