Yfirlýsing um vantraust
ÁLYKTUN FÉLAGSFUNDAR KLASSÍS FAGFÉLAGS KLASSÍSKRA SÖNGVARA Á ÍSLANDI Félagsfundur Klassís, Fagfélags klassískra söngvara á Íslandi hefur einróma samþykkt eftirfarandi ályktun: „Félagsfundur Klassís, Fagfélags klassískra söngvara á Íslandi, 10. janúar 2021, lýsir yfir vantrausti á stjórn og óperustjóra Íslensku óperunnar, Steinunni Birnu Ragnarsdóttur, vegna stjórnunarhátta stofnunarinnar á undanförnum árum.“ Eftirfarandi atriði voru til umræðu á fundinum […]