Ályktun-Stuðningur við kröfur söngvara

ÁLYKTUN FÉLAGSFUNDAR KLASSÍS FAGFÉLAGS KLASSÍSKRA SÖNGVARA Á ÍSLANDI  Á félagsfundi Klassís – Fagfélags klassískra söngvara á Íslandi sem haldinn var í sal FÍH í Rauðagerði 27, sunnudaginn 6. október, var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: „Fundurinn lýsir yfir stuðningi við kröfur óperusöngvara í yfirstandandi launadeilu við Íslensku óperuna. Fundurinn krefst þess að farið verði eftir öllum ákvæðum gildandi […]